„Skammast mín að vera Íslendingur í dag“

„Ég skammast mín mikið fyrir að vera Íslendingur í dag,“ sagði Pétur Sigurgunnarsson þegar hann kom um borð í færeyska skipið Næreberg til að færa skipverjum 70 hamborgara en það gerði hann eftir að hafa frétt af því að skipinu hefði verið neitað um þjónustu í íslenskum höfnum. 

Pétur segist hafa stoppað í Færeyjum þegar hann hafi verið ungur maður og heillast af gestrisni Færeyinga, honum hafi því misboðið móttökurnar sem skipverjarnir fengu og ákveðið að bregðast sjálfur við.

Fá olíu og vistir ef þörf krefur

Vandar Íslendingum ekki kveðjurnar

Færeyingar fá ekki olíu í Reykjavík

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka