Sprungan er 900 metra löng

Flug­vél Land­helg­is­gæsl­unn­ar TF-SIF fór í loftið klukk­an 9:30 í morg­un  með vís­inda­menn og al­manna­varn­ir til að kanna gosið í Holu­hrauni. Fyrstu mynd­ir úr flug­inu hafa nú verið birt­ar, en sprung­an mæl­ist 900 metra löng og er hún um fimm kíló­metra frá jökli. Mynd­irn­ar eru tekn­ar með radar og hita­mynda­vél.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert