Túnfiskur frá Íslandi vakti athygli í Japan

Túnfiskur á línunni sem Jóhanna Gísladóttir GK lagði.
Túnfiskur á línunni sem Jóhanna Gísladóttir GK lagði.

Tún­fisk­ur frá Íslandi sem seld­ur var á fisk­markaði í Tókíó í síðustu viku vakti nokkra at­hygli.

Hver fisk­ur var seld­ur á um 680 þúsund krón­ur að meðaltali, en meðal­vigt fisk­anna, eins og þeir voru seld­ir, var 132 kíló. Fyr­ir hvert kíló feng­ust því rúm­lega fimm þúsund krón­ur, en von­ir standa til að hærra verð fá­ist fyr­ir tún­fisk þegar líður á haustið.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að í gær var 14 tún­fisk­um landað í Grinda­vík í viðbót við þá 11 sem áður var búið að veiða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert