Ríkið selur á Bland.is

Gert hef­ur verið tíma­móta­sam­komu­lag við sölu­vef­inn Bland.is um að taka að sér sölu lausa­muna fyr­ir stofn­an­ir rík­is­ins. Til­gang­ur þessa til­rauna­verk­efn­is er að auðvelda stofn­un­um sölu á lausa­mun­um sín­um, s.s. hús­búnaði, tölvu­búnaði, skrif­stofu­tæk­um og öðrum selj­an­leg­um búnaði eða mun­um.

Sam­komu­lagið við Bland.is var gert til reynslu og gild­ir til eins árs eða út maí 2015.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert