Kálfur í fjárrétt

Þverárrétt í Eyjafirði í morgun - einn kom óvenju stór …
Þverárrétt í Eyjafirði í morgun - einn kom óvenju stór af fjalli! Reyndar kálfur sem var í hólfi þar sem féð var geymt síðan það kom af fjalli daginn áður, og skaust með hópnum í réttina! Skapti Hallgrímsson

Réttað var í Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit í dag og var margt um mann og fé í réttinni. 

En það voru ekki bara kindur sem var smalað í réttina í dag því kálfur villtist með inn í hólfið þar sem féð var geymt í nótt, og varð samferða þeim í réttina. Þar skemmti hann sér um stund en var síðan keyrður heim í kerru.

Þverárrétt í Eyjafirði í morgun
Þverárrétt í Eyjafirði í morgun Skapti Hallgrímsson
Þverárrétt í Eyjafirði í morgun
Þverárrétt í Eyjafirði í morgun Skapti Hallgrímsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert