Sóttu slasaða konu í Vatnsdal

Vatnsdalur og Vatnsdalshólar
Vatnsdalur og Vatnsdalshólar mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Björgunarsveitir í Húnavatnssýslu þurftu í dag að sækja konu sem slösuð var á hné í Forsæludal í Vatnsdal. Sveitirnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 12. Bera þurfti konuna um 300 metra leið til að koma henni í sjúkrabíl. Var konan flutt á heilbrigðisstofnun til aðhlynningar. 

 Frétt á vef Landsbjargar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka