Of fáir bekkjarskólar?

Gömlu bekkjarskólarnir eins og Menntaskólinn í Reykjavík og Verzlunarskóli Íslands, …
Gömlu bekkjarskólarnir eins og Menntaskólinn í Reykjavík og Verzlunarskóli Íslands, fá að jafnaði bestu nemendurna til sín. mbl.is/Eyþór

Í út­tekt sem gerð var á Versl­un­ar­skóla Íslands fyr­ir mennta­málaráðuneytið kem­ur fram að nem­end­ur með laka meðal­ein­kunn virðist eiga litla mögu­leika á að sækja fram­halds­skóla með bekkjar­kerfi.

Aðhald bekkj­ar­ins gæti ein­mitt að mati höf­unda út­tekt­ar­inn­ar hentað nem­end­um með laka náms- og fé­lags­lega stöðu. Þá kem­ur einnig fram að nem­end­ur sem eiga auðvelt með nám virðast oft­ar ná ár­angri óháð kerfi.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Ingi Ólafs­son, skóla­stjóri Versl­un­ar­skóla Íslands, mikla ásókn í bekkjar­skóla á borð við Versl­un­ar­skól­ann og Mennta­skól­ann í Reykja­vík gera að verk­um að þeir skól­ar geti að jafnaði valið úr hópi bestu nem­enda úr grunn­skóla.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert