Jákvæð áhrif á kaupmátt og verðlag

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs á blaðamannafundi í …
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs á blaðamannafundi í gær. mbl.is/Árni Sæberg

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra seg­ir að fjár­laga­frum­varp næsta árs, sem hann kynnti í gær, muni hafa já­kvæð áhrif á kaup­mátt, verðlag og efna­hags­leg­an stöðug­leika.

„Frum­varp­inu fylgja mik­il­væg­ar breyt­ing­ar á virðis­auka­skatti, lægra þrepið verður 12% en það efra 24%, sem er það lægsta sem gilt hef­ur. Úrelt neyslu­stýr­ing með al­menn­um vöru­gjöld­um er felld niður. Barna­bæt­ur hækka um 13%.

Rík­is­stjórn­in held­ur áfram að vinna að bætt­um hag heim­il­anna og auk­inni vel­ferð í land­inu,“ skrifaði Bjarni á face­booksíðu sína í gær.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert