Útlendingar eru áberandi

Patreksfjörður.
Patreksfjörður. Sigurður Bogi Sævarsson

Eitt sinn var sagt að á Vest­fjörðum væru ein­bú­ar í sveit­um áber­andi. Það er að mestu liðið und­ir lok, en í staðinn hafa nýir Íslend­ing­ar sest að á svæðinu. Fólk með er­lent rík­is­fang er stór hóp­ur á mörg­um stöðum. Í fyrra voru íbú­ar í Vest­ur­byggð 941 og þar af voru út­lend­ing­arn­ir 110 eða 12%. Í Bol­ung­ar­vík þar sem 918 áttu lög­heim­ili í fyrra var þessi hlut­fallstala hin sama. Og af 3.748 íbú­um í Ísfjarðarbæ voru 369 út­lend­ing­ar, það er um 9%.

Íslend­ing­ar eru orðnir frá­hverf­ir því að vinna í fiski. Útlend­ing­arn­ir, til dæm­is Pól­verj­ar, hafa þarna hlaupið í skarðið og ganga glaðir til verka í vinnslu­hús­um til dæm­is á Pat­reks­firði og á Suður­eyri. Þeir eru í fjöl­breytt­um verk­um á Ísaf­irði og í Bol­ung­ar­vík grípa kon­ur frá fjar­læg­um lönd­um jafn­vel í að beita línu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka