Sameinast í bæn í Hörpu

Fjöl­menni er sam­an­komið í Hörpu þar sem Krists­dag­ur er hald­inn í dag. Hug­mynd­in með þess­um degi er að kristn­ir ein­stak­ling­ar úr sem flest­um kirkju­deild­um og sem víðast af land­inu, sam­ein­ist í bæn fyr­ir landi og þjóð. Dag­skrá­in hófst með ávarpi for­seta Íslands og bisk­up Íslands.

Aðaldag­skrá­in verður í Eld­borg­ar­saln­um á milli kl. 10-12 og 14-16 og síðan verða tón­leik­ar frá kl. 18-20. 

Sam­hliða aðaldag­skránni verður fjöl­breytt og skemmti­leg barnadag­skrá í Silf­ur­bergi, frá 10-12 og 14-16. Lögð verður áhersla á gæðastund fyr­ir börn­in.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um hátíðina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert