Hraunið er komið yfir veginn

Þetta kort birti Jarðvísindastofnunar HÍ í morgun.
Þetta kort birti Jarðvísindastofnunar HÍ í morgun.

Hraunið í Holu­hrauni er komið yfir veg­inn sem jarðvís­inda­menn nota til að kom­ast að hraun­inu. Flat­ar­mál allr­ar hraun­breiðunn­ar var á föstu­dag­inn um 44,2 km2,  þar af er stóra hraunið 43,84k­m2 en það syðra enn 0,37 km2.

Kortið bygg­ir ann­ars veg­ar á rat­sjár­mynd frá INS­AR hópi, og hins veg­ar frá vett­vangs­at­hug­un­um eld­fjalla­fræði og nátt­úru­vár­hóps Jarðvís­inda­stofn­un­ar. Litl­ar breyt­ing­ar urðu á norðan­verðum jaðrin­um 27.9. en ekk­ert er hægt að full­yrða um suðurjaðar­inn þann dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert