Leiði ekki til blokkamyndana og leppa

Svana Helen Björnsdóttir.
Svana Helen Björnsdóttir. mbl.is/Golli

Mikilvægt er að sú staða að lífeyrissjóðir fari með virka stjórn fyrirtækja leiði ekki til blokkamyndana, liðssöfnunar og leppa í stjórnum.

Þetta skrifar Svana Helen Björnsdóttir, fv. formaður Samtaka iðnaðarins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag.

Hún segir jafnframt að hvorki stjórnarmenn né starfsmenn lífeyrissjóðs ættu að sitja í stjórnum atvinnufyrirtækja í umboði viðkomandi sjóðs.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka