Bótakerfið er misnotað

mbl.is/Ómar

Samtals 2.740 einstaklingar fengu fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 1.436 milljónir króna.

Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs hjá Reykjavíkborg, segir sveitarfélögin hafa frá árinu 2012 beðið eftir breytingu á lögum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna, „þannig að aðstoðin virki hvetjandi til þátttöku í virkniúrræðum“.

Í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag segir Björk aðspurð að borgarfulltrúar í Reykjavík hafi deilt áhyggjum Sambands íslenskra sveitarfélaga af því að kerfið sé misnotað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert