Bótakerfið er misnotað

mbl.is/Ómar

Sam­tals 2.740 ein­stak­ling­ar fengu fjár­hagsaðstoð hjá Reykja­vík­ur­borg á fyrstu sex mánuðum árs­ins að fjár­hæð 1.436 millj­ón­ir króna.

Björk Vil­helms­dótt­ir, formaður vel­ferðarráðs hjá Reykja­vík­borg, seg­ir sveit­ar­fé­lög­in hafa frá ár­inu 2012 beðið eft­ir breyt­ingu á lög­um um fjár­hagsaðstoð sveit­ar­fé­lag­anna, „þannig að aðstoðin virki hvetj­andi til þátt­töku í virkniúr­ræðum“.

Í um­fjöll­un um mál þessi í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Björk aðspurð að borg­ar­full­trú­ar í Reykja­vík hafi deilt áhyggj­um Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga af því að kerfið sé mis­notað.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert