Íslenskir hestar stækka hratt

Æskan og hesturinn.
Æskan og hesturinn. mbl.is/Árni Sæberg

Samkvæmt gögnum úr mælingum á hæð hrossa á herðakömbum kemur fram að íslensk hross fari stækkandi.

Talið er að margir þættir geti valdið, svo sem að sótt sé frekar í hesta sem eru með háar herðar og með hátt setta og granna hálsa.

Þá er 12 sentimetra munur á hæst dæmda hestinum á landsmótinu í ár og fyrir 20 árum, að því er fram kemur í umfjöllun um þróun hestsins í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert