Blóðrauð sólarupprás

Blóðrauð sólarupprás við Elliðavatn.
Blóðrauð sólarupprás við Elliðavatn. mbl.is/Árni Sæberg

Sólin virtist blóðrauð er hún kom upp í höfuðborginni í morgun. Gasmengunar hefur gætt á suðvesturhorni landsins í gær og verður svo einnig í dag samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar.

Í gær var mikið mengunarmistur yfir höfuðborgarsvæðinu.

Árni Sæberg, ljósmyndari mbl.is, tók myndir af blóðrauðri sólarupprás við Elliðavatn í morgun.

Blóðrauð sólarupprás við Elliðavatn í morgun.
Blóðrauð sólarupprás við Elliðavatn í morgun. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert