Rauð sól yfir Reykjavík

Óttar Sveinsson tók þessa mynd fyrir ofan Sundahöfn.
Óttar Sveinsson tók þessa mynd fyrir ofan Sundahöfn. Ljósmynd/Óttar Sveinsson

Íbúar höfuðborgarsvæðisins sáu margir blóðrauða sól rísa yfir höfuðborginni í morgun. mbl.is fékk fjölda mynda sendan og hér má sjá úrval þeirra, auk þess sem ljósmyndarar mbl.is tóku myndir af dýrðinni.

Sólin var þó ekki ein um sviðsljósið, því tunglið í gærkvöldi var einnig þakið gulri slikju vegna gosmengunar.

Ef þú átt fallegar myndir af sól eða tungli og við megum birta hana, sendu okkur myndina á netfrett@mbl.is.

Sólarupprás í mengunarskýi. Myndin gæti allt eins verið tekin á …
Sólarupprás í mengunarskýi. Myndin gæti allt eins verið tekin á plánetunni í vísindaskáldsögunni Dune. mbl.is/Ómar Óskarsson
Önnur mynd frá Óttari. Litirnir í myndinni eru ólýsanlegir.
Önnur mynd frá Óttari. Litirnir í myndinni eru ólýsanlegir. Ljósmynd/Óttar Sveinsson
Myndin er tekin í Elliðarárdalnum við stífluna.
Myndin er tekin í Elliðarárdalnum við stífluna. Ljósmynd/Birgir Hákon Valdimarsson
Sólin braust í gegnum mystrið um níu í morgun.
Sólin braust í gegnum mystrið um níu í morgun. Ljósmynd/Helga Rakel Stefnisdóttir
Tunglið var engu minna skrautlegt.
Tunglið var engu minna skrautlegt. Ljósmynd/Svava Arnardóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert