Þrátt fyrir háleit markmið um að fyrirbyggja kerfisáhættu í fjármálakerfinu með því að gefa seðlabönkum aukin völd með beitingu þjóðhagsvarúðartækja er líklegt að árangurinn verði lítill.
Þetta segir Jón Daníelsson, hagfræðingur við LSE, í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Jón óttast að til lengri tíma litið grafi þessi þróun undan trúverðugleika seðlabanka við að tryggja verðstöðugleika. 16