Aukinn fjöldi skjálfta

Bárðarbunga.
Bárðarbunga. mbl.is/Árni Sæberg

Undanfarna daga hefur mælst aukinn fjöldi skjálfta við Bárðarbungu í Vatnajökli. 

Síðasta sólarhringinn hafa mælst tæplega 130 skjálftar við Bárðarbungu sjálfa og um 30 í ganginum norðanverðum, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar.

Skjálftar hafa ekki farið yfir 5 stig að stærð síðan 12. október, en fimm skjálftar mældust í gær á stærðarbilinu 4,5-4,8. 

Ágætlega sást til gossins á vefmyndavél Mílu frá miðnætti fram til tæplega átta í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert