Sturtur verða vatnsminni

Sturta með öllu.
Sturta með öllu.

Sturtu­haus­ar sem spara vatn og kraft­minni ryk­sug­ur eru meðal þess sem fyr­ir­huguð inn­leiðing nýrra til­skip­ana Evr­ópu­sam­bands­ins um vist­hönn­un mun leiða til á Íslandi.

Í frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um um vist­hönn­un seg­ir að mark­miðið sé að „inn­leiða með til­hlýðileg­um hætti til­skip­un Evr­ópuþings­ins og ráðsins [...] um ramma til að setja fram kröf­ur varðandi vist­hönn­un að því er varðar orku­tengd­ar vör­ur“.

Söluaðili á pípu­lagn­inga­vör­um seg­ir í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag, að hert­ar kröf­ur um blönd­un­ar­tæki muni senn koma enn skýr­ar fram.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert