Fjórir stórir skjálftar

Frá Bárðarbungu.
Frá Bárðarbungu. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Tveir stórir skjálftar hafa orðið við Bárðarbungu undanfarna klukkutíma. Kl. 20.17 í gær varð skjálfti sem mældist 5 stig og kl. 3.22 í nótt varð 5,2 stiga skjálfti. Þá varð 4,5 stiga skjálfti kl. 9.47 í morgun og 4,7 stiga skjálfti kl. 23 í gærkvöldi.

Þetta kemur fram í samantekt Veðurstofunnar um skjálftavirkni síðasta sólarhringinn.

Frétt mbl.is: Askjan sígur um 40 cm á dag.

Frétt mbl.is: Lokað í 25 km fjarlægð frá gosi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert