Stór skjálfti í Bárðarbungu

Eldgosið í Holuhrauni.
Eldgosið í Holuhrauni. mbl.is/RAX

Enn er mik­il skjálfta­virkni við Bárðarbungu. Skjálfti af stærð M 5,1 varð kl. 08:54 í morg­un við norðan­verða brún Bárðarbungu­öskj­unn­ar.

Nokkr­ir skjálft­ar milli 4 og 5 að stærð hafa mælst síðasta sól­ar­hring­inn. Vel sást til goss­ins á vef­mynda­vél­um í nótt og fram á morg­un­inn og virt­ist svipaður gang­ur í gos­inu og verið hef­ur. Slæmt skyggni er nú á svæðinu og ekk­ert að sjá á vef­mynda­vél­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert