Snjóþoturnar teknar fram

00:00
00:00

Það má slá því föstu að smá­fólk á höfuðborg­ar­svæðinu hafi fagnað snjón­um sem blasti við í morg­un eft­ir ofan­komu í nótt. Krakk­ar í Krika­skóla í Mos­fells­bæ voru í það minnsta al­sæl með snjó­inn og að fá leika sér með snjóþotur sem voru tekn­ar fram eft­ir að hafa verið í geymslu yfir sum­arið. Frek­ari snjó­koma er þó ekki í kort­un­um á næstu dög­um og því er um að gera að nýta snjó­inn á meðan hægt er.

mbl.is kom við í Krika­skóla í morg­un þar sem var mikið fjör í brekk­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert