Ljóð eftir Stein Steinar boðin upp

Steinn Steinarr eftir Magnús Á Árnason
Steinn Steinarr eftir Magnús Á Árnason Kristinn Ingvarsson

Ljóðabók­in Tím­inn og vatnið eft­ir Stein Stein­arr er meðal þeirra 305 bóka sem boðnar eru upp á vefn­um upp­bod.is, en bók þessi var á sín­um tíma prentuð í tvö hundruð tölu­sett­um ein­tök­um. Það ein­tak sem hér um ræðir er hið 63. í röðinni og er það áritað af höf­undi. Á upp­boðssíðunni seg­ir að um sé að ræða „gott ein­tak í vönduðu brúnu skinn­bandi“.

Á upp­boðinu má einnig finna verk eft­ir höf­und­ana Hann­es Pét­urs­son, Þor­stein frá Hamri, Kristján frá Djúpa­læk, Stein­unni Sig­urðardótt­ur, Jón frá Pálm­holti, Vil­borgu Dag­bjarts­dótt­ur og Ein­ar Braga. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert