Danskir lögreglumenn alltaf með skammbyssur

Wikipedia/Vitaly V. Kuzmin

„Dansk­ir lög­reglu­menn ganga alltaf með skamm­byss­ur á sér,“ seg­ir Thom­as Kristen­sen, aðstoðarmaður Rík­is­lög­reglu­stjóra Dan­merk­ur, í sam­tali við mbl.is. Lög­reglu­menn­irn­ir þurfi fyr­ir vikið ekki sér­staka heim­ild til þess að bera vopn.

Spurður um notk­un stærri vopna líkt og hríðskota­byssa seg­ir Kristen­sen að aðeins sé gripið til slíkra vopna þegar um sér­stök verk­efni sé að ræða. „Við göng­um ekki með þær á okk­ur dag­lega,“ seg­ir hann en vildi að öðru leyti ekki ræða nán­ar um fyr­ir­komu­lag vopna­mála hjá dönsku lög­regl­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka