Norskt hvalkjöt flutt til Íslands

Brugðist er við dræmri hrefnuveiði í sumar með innflutningi á …
Brugðist er við dræmri hrefnuveiði í sumar með innflutningi á kjöti frá Noregi. mbl.is/Jim Smart

Íslendingar munu flytja inn allt að tíu tonnum af norsku hrefnukjöti hingað til lands.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Félags hrefnuveiðimanna, að vegna dræmra hrefnuveiða í sumar verði að bregðast við til að anna eftirspurn veitingahúsa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert