Fjölga smáíbúðum í Úlfarsárdal

Úlfarsárdalur.
Úlfarsárdalur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Hönnuðir og arkitektar hafa að undanförnu unnið að breyttu skipulagi í Úlfarsárdal með það í huga að þar verði fleiri smáíbúðir en upphaflega var gert ráð fyrir í hverfinu.

Jón Hrafn Hlöðversson, byggingafræðingur hjá Mansard-teiknistofu, segir verktaka hafa viljað byggja sem stærstar íbúðir fyrir hrun.

Sá tími sé liðinn, segir hann í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag. Verktakar bjóða fjárfestum að kaupa heilar blokkir í hverfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert