Jarðskjálfti af stærð 5,4 við Bárðarbungu

Eldgosið í Holuhrauni.
Eldgosið í Holuhrauni. mbl.is/RAX

Sextíu jarðskjálftar hafa mælst í Bárðarbungu síðan í gærmorgun er um sextíu. Í gærmorgun varð skjálfti af stærð 5,4, en það er fyrsti skjálftinn sem mælist yfir 5 stig síðan 2. nóvember. Sex skjálftar milli 4 og 5 stig hafa mælst síðan í gærmorgun og nokkur fjöldi milli 3 og 4 stig.

Um 15 skjálftar hafa mælst í kvikuganginum síðan í gærmorgun, stærsti 2,5 stig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert