Fyrsta aðgerðin af mörgum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

Niðurstöður skuldaleiðréttingarinnar verða kynntar í dag og verða aðgengilegar landsmönnum um miðjan dag á morgun.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir í grein í Morgunblaðinu í dag að leiðréttingin færi verðtryggð lán heimilanna í þá stöðu sem þau hefðu verið í ef óvænt og mikil verðbólga hefði ekki sett skuldastöðu heimila í uppnám.

Þá segir Sigmundur að leiðréttingin sé einungis fyrsta aðgerð af mörgum sem ríkisstjórnin hyggist innleiða á kjörtímabilinu í því skyni að skapa heilbrigðara umhverfi bæði heimila og fjármálamarkaðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert