Fyrsta aðgerðin af mörgum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

Niður­stöður skulda­leiðrétt­ing­ar­inn­ar verða kynnt­ar í dag og verða aðgengi­leg­ar lands­mönn­um um miðjan dag á morg­un.

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra seg­ir í grein í Morg­un­blaðinu í dag að leiðrétt­ing­in færi verðtryggð lán heim­il­anna í þá stöðu sem þau hefðu verið í ef óvænt og mik­il verðbólga hefði ekki sett skulda­stöðu heim­ila í upp­nám.

Þá seg­ir Sig­mund­ur að leiðrétt­ing­in sé ein­ung­is fyrsta aðgerð af mörg­um sem rík­is­stjórn­in hygg­ist inn­leiða á kjör­tíma­bil­inu í því skyni að skapa heil­brigðara um­hverfi bæði heim­ila og fjár­mála­markaðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert