Vill ráðherra af Alþingi

Valgerður Bjarnadóttir.
Valgerður Bjarnadóttir. mbl.is/Frikki

Skýrari mörk milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds efla og styrkja störf Alþingis að mati Valgerðar Bjarnadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar.

Leggur hún nú fram í sjötta sinn frumvarp um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis.

„Ég hef ekki haft erindi sem erfiði hingað til en vona að frumvarpið komist úr nefnd að þessu sinni en það hefur ekki gert það í öll hin skiptin sem ég hef lagt það fram,“ segir Valgerður í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert