Álagning á eldsneyti hækkaði

Runólfur segir olíufélögin hafa hækkað álagningu að undanförnu.
Runólfur segir olíufélögin hafa hækkað álagningu að undanförnu. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Í október var álagning á hvern bensínlítra 41,25 kr. og 43,30 kr. af dísilolíulítranum, samkvæmt útreikningum FÍB.

Í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að þetta hafi verið um fjórum krónum yfir meðaltalsálagningu olíufélaganna á árinu.

Runólfur segir við Morgunblaðið að hver króna sem olíufélögin hækkuðu álagningu sína um þýði 350 milljónir króna úr vasa neytenda á ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert