Verulegt líf í Holuhrauni

Eldgosið í Holuhrauni.
Eldgosið í Holuhrauni. mbl.is/RAX

Það er mikið líf í eldstöðinni í Holuhrauni þessa stundina ef marka má vefmyndavélar Mílu. 

Magnað myndskeið af nýjum myndum RAX ljósmyndara má sjá hér.

Ekkert bendir til þess að gosinu sé að ljúka en samkvæmt Facebooksíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands var hraunið  74,1 km2 að flatarmáli (73,7 km2 + 0,4 km2) þann 26. nóvember sl.

Í dag og á laugardag má búast við gasmengun norður og norðvestur af gosstöðvunum. Annað kvöld er hætt við gasmengun A-lands.

Vefmyndavél Mílu

Mengunarspá dagsins
Mengunarspá dagsins Af vef Veðurstofu Íslands
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert