Tímaeyðsla að funda í stöðunni

Læknar að störfum á Landspítala.
Læknar að störfum á Landspítala. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

„Staðan er þannig að enginn fundur hefur verið boðaður. Ríkissáttasemjari boðar fund þegar hann telur ástæðu til – en eins og staðan er núna þá hefði verið tímaeyðsla að boða annan.“

Þetta segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna, í Morgunblaðinu í dag en læknar funduðu í Karphúsinu í tvo tíma í gær.

Læknar eru því að huga að næstu aðgerðum og farnir að gera drög að næstu verkfallshrinu. Drögin ná fram í mars og sagði Sigurveig að læknar væru að kjósa um þær aðgerðir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert