„Það töldu allir að málið væri afgreitt“

Unnið hafði verið eftir vinnuskjali innanríkisráðuneytisins í nokkra mánuði Höfn …
Unnið hafði verið eftir vinnuskjali innanríkisráðuneytisins í nokkra mánuði Höfn í Hornafirði. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, taldi að Hornafjörður myndi tilheyra umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi.

„Það töldu allir að málið væri afgreitt,“ segir Björn sem komst að öðru þegar hann las um það á vef innanríkisráðuneytisins.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag furðar hann sig á því að það sé fyrst núna farið í úttekt á rekstrarforsendum lögreglunnar á Austurlandi og segir vinnubrögð ráðherra skrítin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert