Eins og að ganga inn í rifrildi eldri hjóna

Samsett mynd úr skjáskotum af vef RÚV

Umræðuþátturinn Hringborðið var á dagskrá Ríkisútvarpsins eftir tíufréttir í gærkvöldi. Þátturinn vakti nokkra athygli, ekki síst á samfélagsmiðlinum Twitter.

Logi Bergmann lýsti aðstæðum nokkuð vel:

Eiður Svanberg Guðnason hafði þetta um þáttinn að segja á vefsíðu sinni: „[Þ]etta á eftir að slípast og í rauninni hefði þátturinn mátt vera aðeins lengri, þegar samtalið var loksins orðið samtal. Góð tilbreyting í dagskránni, en helsta gagnrýnin á þáttinn fyrir fram var að stjórnendur væru of gamlir! Það kom hreint ekki að sök. Reynsla og minni á sögulegt samhengi skiptir nefnilega máli líka, – að muna lengra til baka en til dagsins í gær eða ársins í fyrra. Fróðlegt verður að sjá næsta þátt í byrjun nýs árs.“ Einmitt það já.

Viktor Hrafn vill fá eitthvað betra fyrir nefskattinn sinn:

Hallgrímur Oddsson útdeildi fimmaurabrandörum:

Þórarinn Hjálmarsson telur nokkuð ljóst að þáttastjórnendur muni eftir krossferðunum í kringum 1100:

Magnús Eyjólfsson bjóst við meiri fortíðarþrumum í auglýsingahléinu:

Stefán Óli Jónsson er greinilega með mjög brothætta geðheilsu:

Myndir segja oft meira en þúsund tíst:

Áslaug Arna vill greinilega tvítuga þáttastjórnendur:

Katrín Atladóttir tekur undir með Viktori Hrafni. Money well spent, RÚV:

Loksins búið að endurvekja Maður er nefndur.

Athyglisverð kenning hjá þessum athyglisverða tístara:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert