Setja úrslitakosti

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, telur líkur á því að til átaka komi á vinnumarkaði í vor hafa aukist eftir að fjárlög voru lögð fram í gær. Þar birtist enda viljaleysi stjórnvalda til að styðja uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir þá efnaminnstu.

Gylfi telur tvennt þurfa að koma til ef afstýra eigi verkföllum í vor, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Annað hvort þurfi lægstu laun að hækka mikið eða stjórnvöld að styðja við uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir hina tekjulægstu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert