Árni Múli ráðgjafi Bjartrar framtíðar

Árni Múli Jónasson.
Árni Múli Jónasson.

Árni Múli Jónas­son hef­ur verið ráðinn póli­tísk­ur ráðgjafi þing­flokks Bjartr­ar framtíðar og aðstoðarmaður for­manns flokks­ins.

„Hann er hok­inn af reynslu, lög­fræðing­ur og hef­ur m.a. starfað sem fiski­stofu­stjóri og bæj­ar­stjóri á Akra­nesi og hjá umboðsmanni Alþing­is,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

Hann hef­ur sér­hæft sig í mann­rétt­inda­lög­fræði og hef­ur unnið að þeim mál­um í stjórn Íslands­deild­ar Am­nesty In­ternati­onal og hjá Rauða krossi Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert