Aukin tíðni einkenna í öndunarfærum í kjölfar eldgossins

Áhrifa eldgossins á heilsufar Sunnlendinga gætir enn.
Áhrifa eldgossins á heilsufar Sunnlendinga gætir enn. mbl.is/Golli

Fyrstu niður­stöður nýrr­ar rann­sókn­ar á lang­tíma­áhrif­um eld­goss­ins í Eyja­fjalla­jökli árið 2010 benda til þess að gosið hafi haft áhrif á tíðni ein­kenna í önd­un­ar­fær­um á Suður­landi, og að áhrif goss­ins verði meiri eft­ir því sem nær dragi upp­tök­um þess.

Í rann­sókn­inni, sem bygg­ist á meist­ara­verk­efni Heiðrún­ar Hlöðvers­dótt­ur í lýðheilsu­vís­ind­um, var könn­un á heilsu­fari fólks á Suður­landi bor­in sam­an við niður­stöður svipaðrar rann­sókn­ar sem gerð var stuttu eft­ir að eld­gos­inu lauk.

Heiðrún seg­ir í viðtali við Morg­un­blaðið að áhrif goss­ins séu enn að koma fram. Hún seg­ir það at­hygl­is­vert hversu lengi áhrifa eld­goss­ins gæti á heilsu­far fólks frá því að því lauk.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert