Aflífa dýr vegna dýralæknaskorts

mbl.is/Sigurður Bogi

„Við búum við slíkt kerfi í dag að eina lækn­ing­in sem við höf­um í mörg­um dreif­býlli sveit­um lands­ins er að af­lífa dýr sem eru þjáð eða slösuð.“

Þetta seg­ir Aðal­steinn Jóns­son, sauðfjár­bóndi á Aust­ur­landi, í Morg­un­blaðinu í dag.

Yf­ir­dýra­lækn­ir hef­ur óskað eft­ir að reglu­gerðum verði breytt svo auðveld­ara verði að ráða dýra­lækna til starfa á Aust­ur­landi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert