„Við búum við slíkt kerfi í dag að eina lækningin sem við höfum í mörgum dreifbýlli sveitum landsins er að aflífa dýr sem eru þjáð eða slösuð.“
Þetta segir Aðalsteinn Jónsson, sauðfjárbóndi á Austurlandi, í Morgunblaðinu í dag.
Yfirdýralæknir hefur óskað eftir að reglugerðum verði breytt svo auðveldara verði að ráða dýralækna til starfa á Austurlandi.