Gunnar Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð

Gunnar I. Birgisson er nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð.
Gunnar I. Birgisson er nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð. Jakob Fannar Sigurðsson

Meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar Fjalla­byggðar hef­ur ákveðið að ráða Gunn­ar I. Birg­is­son sem nýj­an bæj­ar­stjóra sveit­ar­fé­lags­ins.

Gunn­ar tek­ur við af Sig­urði Val Ásbjarn­ar­syni, sem óskaði eft­ir að láta af störf­um af per­sónu­leg­um ástæðum, líkt og greint var frá fyrr í kvöld. 

„Gunn­ar hef­ur mikla reynslu af sveit­ar­stjórn­ar­mál­um og var bæj­ar­stjóri í Kópa­vogi til fjölda ára,“ seg­ir í til­kynn­ingu. 

Frétt mbl.is: Sig­urður Val­ur læt­ur af störf­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert