Læknasamningar skapa ólgu

Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Það sem hef­ur verið að ger­ast und­an­farna mánuði sýn­ir okk­ur það að þau fé­lög sem fara í verk­föll ná sann­ar­lega fram mun betri kjara­samn­ing­um held­ur en þau fé­lög sem sömdu án þess að fara í átök.“

Þetta seg­ir Elín Björg Jóns­dótt­ir, formaður BRSB, í Morg­un­blaðinu í dag um áhrif samn­ingaviðræðna rík­is og lækna. At­kvæðagreiðsla um lækna­samn­ing­inn hefst í dag.

Kjara­samn­ing­ar flestra aðild­ar­fé­laga BRSB renna út á ár­inu. Í síðustu kjara­samn­ing­um var það haft að leiðarljósi að gera stutta samn­inga og semja síðan til lengri tíma að þeim lokn­um. Elín seg­ir enga umræða farna af stað hjá BRSB um lengd næstu kjara­samn­inga.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert