Fataverslun nær ekki flugi

Á meðan smá­sölu­versl­un­in al­mennt jókst fyr­ir síðustu jól þá dróst fata­versl­un sam­an um rúm 2%, sam­kvæmt mæl­ingu Rann­sókna­set­urs versl­un­ar­inn­ar. Veld­ur þetta kaup­mönn­um mikl­um áhyggj­um.

Andrés Magnús­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu (SVÞ), seg­ir fata­versl­un ekki hafa náð sér á strik eft­ir hrunið. Hafa sam­tök­in þrýst á stjórn­völd að lækka álög­ur á inn­flutt­an fatnað.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra r að þetta sé til skoðunar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert