Á undanförnum árum hafa íþróttirnar parkour og freerun náð vinsældum hjá yngri kynslóðinni en þær ganga í stuttu máli út á að nota veggi og annað í umhverfinu tl að framkvæma stökk og kúnstir. Nokkrir félagar í Kópavogi æfa hjá Gerplu en þeir segja viðbrögð fólks við æfingum sínum úti misjöfn.
mbl.is hitt þá Auðunn, Finnboga og Orra og fékk þá til að sýna og segja frá því út á hvað parkour og freerun ganga út á.