Statoil hefur ekki áhuga

Frá einum af olíuborstöðum norska olíufélagsins Statoil.
Frá einum af olíuborstöðum norska olíufélagsins Statoil. Ljósmynd/ Statoil

Tim Dod­son, aðstoðarfor­stjóri Statoil, seg­ir aðspurður að mik­il lækk­un olíu­verðs gæti leitt til þess að hætt yrði við nýj­ar fjár­fest­ing­ar á svæðum þar sem olíu­leit er dýr.

Hann seg­ir Statoil ekki hafa áhuga á Nor­egs­hluta Dreka­svæðis­ins. Um­mæl­in lét hann falla á fyrsta degi ráðstefn­unn­ar Arctic Frontiers í Trom­sö í gær, en verðhrunið á olíu var þar rauður þráður.

Spurður um það sjón­ar­mið að olíu­hrunið hafi gjör­breytt fýsi­leika olíu­vinnslu á erfiðum svæðum við Nor­eg sagði Bør­ge Brende, ut­an­rík­is­ráðherra Nor­egs, að mik­il lækk­un olíu­verðs hefði marg­vís­leg­ar af­leiðing­ar, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert