Nágrannarnir sem stjórna Hafnarfirði

Nágrannar Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir eiga báðar hund.
Nágrannar Rósa Guðbjartsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir eiga báðar hund. mbl.is/Ómar Óskarsson

Konurnar sem mestu ráða um málefni Hafnarfjarðar eru nágrannar á Kirkjuvegi. Þetta eru Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar.

Í umfjöllun um Hafnarfjörð í blaðinu í dag er spurt hvort búsetan hafi haft áhrif á samstarf þeirra.

Einnig er rætt við Harald L. Haraldsson bæjarstjóra sem segir að nóg sé til af lóðum þar fyrir alla áhugasama. Sagt er frá kvikmyndagötunni í bænum og frá starfsemi listafólks og handíðafólks í gamla íshúsinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert