Sumir flytja aftur heim

„Það var bara ekki í boði fyrir iðnaðarmann og kennara …
„Það var bara ekki í boði fyrir iðnaðarmann og kennara að búa á Íslandi á þessum tíma.“ Ljósmynd/Eivind Sætre-norden.org

Árið 2013 var fyrsta árið eftir bankahrun sem jafnvægi komst á flutninga Íslendinga til og frá landinu, en árin á undan fluttu talsvert fleiri frá landinu en til þess.

Ástæðurnar fyrir því að fólk ákveður að snúa aftur heim geta verið ýmsar. T.d. skiptir verðlag og það hvernig menntun og þekking fólks er metin miklu máli.

Í Morgunblaðinu í dag er áfram haldið með umfjöllun um Íslendinga sem hafa flutt til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar á árunum eftir bankahrun. Rætt er við tvenn hjón sem fluttu til Noregs. Önnur hjónanna segja að það „hafi bara ekki verið í boði“ fyrir iðnaðarmann og kennara að búa á Íslandi skömmu eftir hrun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert