Auðvitað er ekki allt betra hérna megin

Frá Bergen í Noregi.
Frá Bergen í Noregi. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Sama þróun hefur orðið í íslensku þjóðfélagi og mörgum lágtekjulöndum hvað varðar atgervisflótta. Þetta segir Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði við HÍ.

Í dag lýkur sex daga umfjöllun Morgunblaðsins um Íslendinga sem hafa flutt til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar eftir hrun.

„Auðvitað er ekki allt betra hérna megin,“ segir Hafdís Helgadóttir sem flutti til Noregs í fyrra ásamt eiginmanni og tveimur börnum. Það vakti athygli þarlendra fjölmiðla að þau voru ekki með húsnæði við komuna og bjuggu því á tjaldstæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert