Hækkuðu húsaleigu hjá níræðum manni um 40%

Fjárfestarnir stórhækkuðu húsaleigu gamla mannsins.
Fjárfestarnir stórhækkuðu húsaleigu gamla mannsins. mbl.is/Sigurður Bogi

Níræður maður í Reykja­vík á erfitt með fram­færslu eft­ir að nýir leigu­sal­ar hækkuðu húsa­leig­una um 40%.

Þór­unn Svein­björns­dótt­ir, formaður Fé­lags eldri borg­ara, seg­ir fjár­festa hafa keypt um­rætt leigu­hús­næði og síðan hækkað leig­una hjá gamla mann­in­um um 40 þúsund á mánuði. Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag kveðst hún að öðru leyti bund­in trúnaði um máls­at­vik.

Að sögn Þór­unn­ar veld­ur há húsa­leiga því að margt gam­alt fólk á höfuðborg­ar­svæðinu þarf að velta hverri krónu. Það megi ekk­ert út af bregða til að það eigi ekki fyr­ir brýn­ustu nauðsynj­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert