Gosið í Holuhrauni frá nýju sjónarhorni

Eldgosið í Holuhrauni er einstakt.
Eldgosið í Holuhrauni er einstakt. mbl.is/Rax

Í dag var sett upp ný vefmyndavél sem staðsett er norðvestan við eldgosið í Holuhrauni. Myndavélin gefur áhugasömum áhorfendum kleift að fylgjast með gosinu frá nýju sjónarhorni. 

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að vefmyndavélin muni hjálpa til við að fylgjast með þróun þess. Hér er hægt að sjá myndir frá nýju myndavélinni en einnig er hægt að fylgjast með hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert