Þekkir þú þingmanninn?

Á bak við þessar dyr leynast þingmenn.
Á bak við þessar dyr leynast þingmenn. mbl.is/Ómar

Þekkir þú þingmanninn? Nú er kjörtímabilið að verða hálfnað og af því tilefni hefur mbl.is útbúið lítið próf til að kanna þekkingu lesenda.

Ekki verður spurt út í hvern og einn þingmann heldur hafa 10 einstaklingar verið valdir - ekki af handahófi - heldur sérstaklega til að athuga hversu vel lesendur eru að sér um þá sem eiga sæti á þjóðþingi Íslendinga og koma að því að setja og samþykkja ný lög.

Nú reynir á! Og það er bannað að „gúggla“, allavega ekki í fyrstu tilraun.

Taktu prófið með því að smella hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert