Tuttugu skjálftar í Bárðarbungu

Um tuttugu skjálftar mældust við Bárðarbungu síðastliðinn sólarhring. Í morgun urðu tveir skjálftar sem mældust um fjögur stig að stærð. Þá mældust einnig nokkrir skjálftar af stærðinni 3 og 4.

Um tugur skjálfta mældist í kvikuganginum, um og innan við 1,5 að stærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert